Víðidalstungukirkja (1889)

Víðidalstungukirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Víðidalstungukirkja er kirkja í Víðidalstungu í Víðidal. Bærinn stendur á tungunni milli Víðidalsár og Fitjár. Mestu kostir jarðarinnar til fornar voru uppgripaheyskapur og laxveiði í ánum.

Kirkja staðarins var byggð árið 1889 en hún er úr timbri. Hún var gerð upp á árunum 1960-1961.  Alls komast 100 manns á kirkjubekkina. Ásgrímur Jónsson málaði altaristöfluna árið 1916 en hún sýnir fjallræðuna.  Forn kaleikur og patina frá Víðidalstungu eru varðveitt í Þjóðminjasafni.

Ljósmynd Jóna Þórunn.


 

Víðidalstungukirkja - Staðsetning á korti.

 


Víðidalstungukirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd