Urðakirkja (1902)

Urðakirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Urðakirkja er kirkjan að Urðum Svarfaðardal sem var byggð 1902 en gamla kirkjan hafði fokið í Kirkjurokinu  haustið 1900  og brotnað í spón. Hún er turnlaus og í svipuðum byggingarstíl og hinar kirkjur dalsins, á Tjörn og Völlum. Urðakirkja var bændakirkja og það var Sigurhjörtur Jóhannesson bóndi á Urðum sem lét reisa kirkjuna og kostaði allmiklu til hennar. Í henni er altaristafla eftir Arngrím málara frá Gullbringu. Gamall kirkjugarður er við kirkjuna en nýrri garður er á hæð upp af kirkjunni ofan þjóðvegar.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Urðakirkja - Staðsetning á korti.

 


Urðakirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd