Óháði söfnuðurinn (1957)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Andrés Andrésson formaður safnaðarstjórnar tók fyrstu skóflustunguna þann 14. júlí 1956.

Gunnar Thoroddsen borgarstjóri lagði hornstein kirkjunnar 13.október 1957.

Biskup Íslands herra Ásmundur Guðmundsson vígði kirkjuna á sumardaginn fyrsta 23.apríl 1959.

Arkitekt kirkjunnar er Gunnar Hansson.


 

Óháði söfnuðurinn - Staðsetning á korti.

 


Óháði söfnuðurinn - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur