Friðrikskapella (1993)

Friðrikskapella

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Friðrikskapella að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar.

Séra Friðrik Friðriksson (25. maí  1868 – 9. mars 1961) var íslenskur  prestur  sem einkum er minnst fyrir aðild hans að stofnun ýmissa félagasamtaka  sem höfðu mikil áhrif á þjóðlífið á Íslandi á 20. öld. Hann kom að stofnun KFUM og KFUK 1899, Knattspyrnufélagsins Vals 1911, Karlakórs KFUM sem síðar varð Karlakórinn Fóstbræður 1911, skátafélagsins Væringja 1913 og Knattspyrnufélagsins Hauka 1931.

Ljósmynd Sigurður Herlufsen.


 

Friðrikskapella - Staðsetning á korti.

 


Friðrikskapella - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd