Fossvogskirkja (1948)

Fossvogskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Fossvogskirkja er grafarkirkja við Fossvogskirkjugarð norðan megin við Fossvoginn við rætur Öskjuhlíðar, hún var vígð 31. júlí 1948. Kirkjan var teiknuð af húsameisturunum Sigurði Guðmundssyni og Eiríki Eiríkssyni.

Fossvogskirkja er í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og er í eigu safnaðanna í Reykjavíkurprófastsdæmum.

Grein í Morgunblaðinu á 50 ára afmæli Fossvogskirkju.

Ljósmynd Sigurður Herlufsen.


 

Fossvogskirkja - Staðsetning á korti.

 


Fossvogskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd