Fíladelfía (1969)

Fíladelfía

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Framkvæmdir hófust fyrir alvöru undir stjórn Jóns Sveinbjörnssonar, sem var mikill ákafamaður og undir stjórn hans komst byggingin upp úr jörðinni. Fyrrihluta vetrar 1958-1959 var búið að steypa upp kjallara og fyrstu hæð hússins.

Vígsla Fíladelfíukirkjunnar fór fram hinn 19. Október 1969 með mikilli viðhöfn, að viðstöddum um 700 manns.

Lesa má nánar um byggingu kirkjunnar á heimasíðu hennar.

http://www.filadelfia.is/index.php?option=com_content&task=view&id=49&Itemid=71


Ljósmynd:  Sigurður Herlufsen


 

Fíladelfía - Staðsetning á korti.

 


Fíladelfía - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd